Svona á að halda á sushi-prjónum

Það sem ég vildi óska að einhver hefði dregið mig afsíðis og sýnt mér þetta myndband áður en ég reyndi að halda á prjónum í fyrsta sinn. Ég er ein af þeim sem elska sushi – er hugfangin af japanskri matargerð – og notkun prjóna hefur alltaf verið mér hulin ráðgáta.

En svona á víst að gera það; heilmiklar siðareglur og heljarinnar kúnst!

 

SHARE