Tapar þú fáeinum augnhárum í hvert skipti sem þú þrífur af þér farðann? Vaknar þú með slykju af maskara undir augunum á hverjum morgni? Ef þú svarar þessu játandi þá skaltu horfa á þetta myndband. Það er jú afar mikilvægt að kunna að meðhöndla viðkvæmt svæðið í kringum augun á réttan hátt.
Sjá einnig: Æðisleg sumarförðun að hætti Töru Brekkan
Sjá einnig: 5 helstu förðunartrendin fyrir haustið