Svona áttu að setja beikon á samlokuna þína

Ef þér þykja samlokur með beikoni góðar þá er þetta trix sem þú verður að kunna – tryggir þér beikon í hverjum munnbita. Við sláum ekki höndinni á móti því, ó nei!

Sjá einnig: Ostborgaraídýfa með beikoni og grilluðum mozzarella

 

Sjá einnig: Sjáðu hvað gerist ef þú ætlar að steikja beikon með sléttujárni

SHARE