Svona breytirðu sultukrukku í fallegan kertastjaka

Í þessu myndbandi sést hvernig hægt er að útbúa kertastjaka eða lukt úr venjulegri glerkrukku.

Hægt er að skipta út laufblöðum fyrir glansmyndir að eigin vali. Límblandan kallast Mod Podge og fæst í næstu föndurbúð.

Þetta er eitthvað sem allir geta gert.

SHARE