Svona eldar þú eggjaköku í plastpoka

Þessi aðferð minnkar uppvaskið nú eitthvað, það er alltaf plús. Það eina sem þú þarft eru frystipokar sem hægt er að loka, eða svokallaða Ziploc poka, og pott með heitu vatni. Það er meira að segja hægt að elda margar eggjakökur í einu – algjör snilld!

Sjá einnig: Eldsnögg eggjakaka á innan við mínútu – Bökuð í vöfflujárni!

SHARE