Svona er þunglyndi í raun og veru

Þunglyndi eyðileggur líf margra fjölskyldna. Í Bandaríkjunum er talið að um 18% fólks þjáist af kvíða og þunglyndi.

Þeir sem hafa aldrei fundið fyrir þunglyndi á erfitt með að setja sig í spor þeirra sem eru að takast á við þetta.

 

Sjá einnig: 6 góðar leiðir til að ná sér upp úr þunglyndiskasti

Þessi stutta mynd heitir Black Dog og er ætluð til að sýna líf manns á þrítugsaldri sem er þunglyndur. Hún sýnir vel hugsanir og tilfinningar mannsins og hvernig hann er að upplifa heiminn.

Sjá einnig: Það sem allir þyrftu að vita um þunglyndi karlmanna

Við viljum einnig minna á að hjá Geðhjálp er hægt að fá ókeypis viðtöl sem geta verið einmitt það sem þú þarft. Einhversstaðar verður maður að byrja.

 

SHARE