Kannastu við þetta: krakkarnir loksins sofnaðir, karlinn farinn út með strákunum og þvottavélin malar og þú hugsar þér gott til glóðarinnar að borða nammið sem að þér tókst að kaupa í búðinni í dag án þess að krakkagrísirnir sæju það eða suðuðu um skammt.
Uppáhalds þátturinn þinn að byrja í sjónvarpinu og þú röltir inn í eldhús, opnar skápinn en grípur í tómt.
Einhver hefur uppgötvað nammipokann sem beið þín upp í skáp og borðað hann! Fjandinn!

Hér er ein snilldarlausn til að fela nammið þar sem að bókstaflega engum dettur í hug að leita. Held að þessi lausn dugi þar til skálarnar detta í gólfið.

1800340_403251776512371_16250955_n

SHARE