Svona getur þú krullað hárið án þess að fara illa með það

Brennandi heit krullu- og sléttujárn fara ekki vel með hárið, sérstaklega ekki ef þú brúkar slíkan tækjabúnað á hverjum einasta degi. Þessi pía sýnir hérna sniðuga aðferð til þess að krulla hárið – án þess að nota hita. Hún notar sokka. Já, sokka. Eru ekki öll heimili yfirfull af stökum sokkum?

Sjá einnig: Satt og logið um hár- og húðumhirðu

SHARE