Svona gráta nashyrningar

Þessir munaðarlausu nashyrningar búa núna á griðarstað sem nefnist Care for Wild Africa og er í Suður Afríku. Markmiðið er að koma nashyrningunum á legg og sleppa þeim svo aftur þegar þeir eru orðnir nógu sterkir og stórir til að sjá um sig sjálfir.

 

Sjá einnig: Lítill órangútan grætur eins og lítið barn

Starfsmaður nokkur birti þetta myndband af þessum litlu krúttum þar sem þeir eru að kvarta yfir því að fá ekki meiri mjólk. Þess ber þó að geta að þeir eru að fá meira en nóg að drekka og fá að borða nákvæmlega það magn sem þeir þurfa til að vaxa og dafna. Þeir vilja bara meira!

 

SHARE