Svona ímynda fávísir strákar sér blæðingar kvenna

Hvernig ætli blæðingar og noktun Tampax tíðatappa, séðar með augum fávísra karlmanna, líti út? Stráka, sem hafa enga hugmynd um hvað mánaðarlegar tíðir merkja fyrir konur?

Þetta er viðfangsefni fáránlega fyndins háðsmellis sem drengirnir í Hammerkatz NYU settu saman; ógeðfellda Tampax auglýsingu sem virðist hafa verið skrifuð út frá sjónarhorni fávísra manna.

Auðvitað hefur enginn þessara karlmanna nokkru sinni farið á mánaðarlegar blæðingar og þess vegna er háðsketsinn enn fyndnari (og fáránlegri) en allt í góðu – svo virðist sem nokkrar konur með kímnigáfuna í lagi, hafi lagt sitthvað til málana.

Alla vega, ef blæðingar kvenna væru raunverulega eins og drengirnir í Hammerkatz ímynda sér, þyrftu konur ansi marga pakka af Tampax í hverjum mánuði:

Tengdar greinar:

Hvernig væri heimurinn ef karlmennirnir væru konurnar í hjónabandinu og öfugt?

8 fyndnar og kvíðafullar uppákomur á netinu – Myndband

Nýr skets frá Vont Tv – Ástarbréfið

SHARE