Svona líta 100 kaloríur út

Á þessum mynudm má sjá hvernig 100 kaloríur líta út. Þetta er kannski svolítið niðurdrepandi myndefni svona á sunnudegi, þegar manni langar bara að liggja í sófanum með súkkulaðislefu í munnvikinu. En áhugavert er þetta engu að síður.

Sjá einnig: Hvað er kaloría? hérna sérðu hvernig 200 þeirra líta út – Myndband

Sjón er sögu ríkari:

http---wp-prod-02.distractify.com-wp-content-uploads-2015-11-100_calorie_servings_02

Rúmlega hálft glas af kóki telur 100 kaloríur.

http---wp-prod-02.distractify.com-wp-content-uploads-2015-11-100_calorie_servings_05

85 gr af bláberjamuffins eru 100 kaloríur – þetta rétt sleppur sem munnbiti.

http---wp-prod-02.distractify.com-wp-content-uploads-2015-11-100_calorie_servings_04

Ein væn skeið af súkkulaðiís.

http---wp-prod-02.distractify.com-wp-content-uploads-2015-11-100_calorie_servings_06

Rétt rúmlega fjórar brasilíuhnetur.

http---wp-prod-02.distractify.com-wp-content-uploads-2015-11-100_calorie_servings_09

Lítil flís af brauði og eitt soðið egg.

http---wp-prod-02.distractify.com-wp-content-uploads-2015-11-100_calorie_servings_14

Sex og hálfur sykurpúði.

http---wp-prod-02.distractify.com-wp-content-uploads-2015-11-100_calorie_servings_15

Það þýðir lítið að ætla að drekkja sorgum sínum þegar maður er í megrun. Lítið bjórglas er heilar 100 kaloríur.

http---wp-prod-02.distractify.com-wp-content-uploads-2015-11-100_calorie_servings_19

Ein stöng af Twix-i.

http---wp-prod-02.distractify.com-wp-content-uploads-2015-11-100_calorie_servings_24

Ein matskeið af hnetusmjöri (brauðið telst ekki með).

100_calorie_servings_25

Átta litlar gulrætur og matskeið af salsasósu.

http---wp-prod-02.distractify.com-wp-content-uploads-2015-11-100_calorie_servings_26

Ein og hálf beikonsneið.

http---wp-prod-02.distractify.com-wp-content-uploads-2015-11-100_calorie_servings_28

Fimm valhnetur.

http---wp-prod-02.distractify.com-wp-content-uploads-2015-11-100_calorie_servings_37

Átta apríkósur.

http---wp-prod-02.distractify.com-wp-content-uploads-2015-11-100_calorie_servings_36

Hálft KitKat (þá borðar maður nú Twix-ið frekar).

http---wp-prod-02.distractify.com-wp-content-uploads-2015-11-100_calorie_servings_21

125 ml af víni.

SHARE