Svona litu stjörnurnar út á MTV-verðlaununum fyrir 15 ÁRUM

MTV- verðlaunin fóru fram á síðasta sunnudag. Að sjálfsögðu trítluðu stjörnurnar inn rauða dregilinn, hver á fætur annarri, í sínu fínasta pússi – eins og ávallt. Við ætlum ekki að skoða það núna. Við ætlum að skoða hverju þær klæddust fyrir 15 árum síðan – 15 ár já, aldamótatískan upp á sitt besta.

Sjá einnig: Upphitun fyrir Óskarinn: Ljótustu kjólarnir

277CF5BE00000578-3035865-Honoured_The_woman_earnestly_held_Kim_s_hand_while_speaking_to_h-a-46_1428858289490

grid-cell-8643-1428592455-9

Sarah Jessica Parker var kynnir og skipti um föt 20 sinnum á meðan hátíðinni stóð.

enhanced-5289-1428592386-31

Beyoncé og Sisqo.

enhanced-14877-1428593658-37

Denise Richards – ó, hver man ekki eftir mittiskeðjunum góðu?

enhanced-20373-1428593686-24

Halle Berry. Ef vel er að gáð má sjá brókina hennar koma upp á mjaðmirnar. Gömlu góðu dagarnir sko.

enhanced-15891-1428593811-19

Katie Holmes og þáverandi kærasti hennar, Chris Klein.

enhanced-29657-1428593942-16

Tara Reid og Carson Daly – sem þá voru par.

enhanced-29843-1428593999-29

Julia Stiles voða krúttleg.

enhanced-23622-1428594039-18

Nsync – alveg hrikalega smekklegir.

enhanced-22783-1428594201-16

Janet Jackson.

enhanced-3938-1428594250-9

Cameron Diaz alveg eldspræk.

Sjá einnig: 10 dýrustu kjólarnir sem sést hafa á Óskarsverðlaunahátíðinni

SHARE