Svona pakkarðu jólakettinum inn fyrir jólin

Þessi þolinmóða kisa kippti sér ekki upp við smá tilraunastarfsemi á heimilinu og leyfði börnunum fúslega að vefja sér inn í gjafapappír.

Aðgát var að sjálfsögðu höfð í fyrirrúmi og virðist kisu hafa verið ansi skemmt því hún neitaði að færa sig.

Tengdar greinar:

Krúttkisur sofa í IKEA dúkkurúmum

Dramatískur köttur horfir í spegil

Átta vísbendingar um að kisi sé að reyna að kála þér

SHARE