„Systir mín gengur með barnið okkar“

Joseph og eiginmaður hans Nathan hafa verið saman í 13 ár. Þeir eru nú að undirbúa sig undirbúa sig fyrir að eignast tvíbura. Systir Joseph, Breeana, gengur með börnin þeirra og er öll fjölskyldan mjög spennt fyrir framtíðinni. Joseph og Nathan segja að þeir hafi fundið mikið fyrir leiðinlegum athugasemdum frá fólki á netinu. Fólk hefur verið að segja að þetta sé sifjaspell því systir Joseph er að ganga með börnin en vinkona þeirra gaf þeim egg svo þetta eru ekki fóstur gerð úr sæði og eggi systkina.

SHARE