Þetta æðisgengna vínarbrauð er frá Ljúfmeti og lekkerheitum.
Vínarbrauð með sultu og glassúr
125 g smjör við stofuhita
¾ dl sykur
1 egg
3 ½ dl hveiti
...
Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Það er ekkert sem hljómar betur en „fljótlegt“ þegar...