DIY: Gapir skyrtan þín á brjóstunum?

Ert þú brjóstgóð og lendir stundum í vandræðum með að skyrtan þín gapir á brjóstunum eða er maðurinn þinn með breiða bringu eða bumbu? Hér eru fjögur ráð til að tækla þetta leiðinlega gapandi ástand.

Sjá einnig:10 atriði sem konur vita ekki um fötin þeirra

 

SHARE