Kjúklingaréttirnir verða varla sætari, þessi er æðislegur!
Uppskrift:
4 stórar sætar kartöflur
4 - 5 kjúklingabringur
Einn poki spínat
Pestó
Fetaostur
Sólþurrkaðir tómatar
Olífur
Rauðlaukur
Aðferð:
Kartöflur skrældar og skornar í teninga, dreift á botninn...
Ítalskt pasta (helst Tagliatelli en annars eftir smekk)
Pepperóní 1 bréf
Skinka kurl eða 1 bréf
Beikonkurl
Paprika gul (eða eftir smekk)
Sósa:
1 og 1/2 til 2 stykki piparostur
Matreiðslurjómi
Fetaostasalat:
1/2...