Þreytt á að vera blaut í fæturna? – Gerðu skó þína vatnshelda

Nú er svo sannarlega tíminn sem mestu líkurnar á því að sokkar okkar verði rennandi blautir vegna þess að við erum ekki í réttum skóbúnaði.

Sjá einnig: Hvað segja skórnir þínir um þig?

Ef um tau skó er að ræða, getur þú gert skó þína vatnshelda heima við, án þess að þurfa á sértilgerðu spreyi sem vatnsvörn.

Það eins sem þú þarft er kerti og hárblásari og þú ert búin/n að gera skó þína vatnshelda.

SHARE