Þessi æðisgengna veisla er frá Eldhússystrum. Það er bara eitthvað sem mér finnst ægilega girnilegt, bananar og karamella.
Mig er lengi búið að langa til að...
Kakósúpa
2 msk sykur
2 msk kakó
1 dl vatn
1 msk maísenamjöl eða
2 tsk kartöflumjöl
½ dl kalt vatn
8 dl mjólk
Hrærið sykur og kakó saman í potti, blandið...