Eyddi yfir 250 milljónum í 60 ára afmæli sitt

Öllu var til tjaldað á föstudagskvöldið þegar Kris Jenner hélt upp á 60 ára afmæli sitt. Þemað var Great Gatsby og sáu börnin hennar sex um að halda stuðinu gangandi.

Sjá einnig: Kim Kardashian birti óvart ,,ófótósjoppaða“ mynd af sér

Þær systur Kim, Kourtney, Khloé og Kylie voru klæddar í glæsilegan klæðnað í anda áratugarins sem var kallaður á ensku „the roaring 20s“. Það var þó yngsta systirin, Kylie Jenner, sem stal senunni í hálf gegnsæjum silfurperlukjól hannaðan af Youef Al-Jasmi. Seinna um kvöldið skipti hún síðan yfir í hvítan síðkjól.

Sjá einnig: Kylie Jenner stal senunni í afmælinu hennar Kendall Jenner

Undirbúningurinn tók nokkra mánuði en gestirnir voru hátt í 250. Sem dæmi má nefna mættu Chrissy Teigen og John Legend, Boy George, Melanie Griffith, Lisa Rinna og Kathy Hilton.

2E319B4E00000578-3308003-image-m-93_1446868972309
2E31B6D900000578-3308003-image-m-113_1446871346621 2E321D2B00000578-3308003-image-a-50_1446883741848 2E320BEC00000578-3308003-image-a-49_1446883714692

2E31C7ED00000578-3308003-image-a-138_1446873798250

2E31B64500000578-3308003-image-a-111_1446871237801

2E31C09500000578-3308003-image-m-121_1446872098776

2E319B3E00000578-3308003-image-m-95_1446869128784

2E319B4400000578-3308003-image-m-94_1446869104709

 

kourtney-kylie-01-435

SHARE