Grillaðar kjúklingabringur, marineraðar í hunangi og balsam ediki, með rauðlauk og plómum sem er hið besta meðlæti! Algjört hunang!
Með kjúklingnum er gott aða bera...
Þetta jarðarberjasalsa er algjört hnossgæti. Hrikalega ferskt og gott. Litríkt og ljúffengt. Það má moka því upp í sig með söltuðum nachosflögum. Nú eða...
Vefjur með vel krydduðu nautakjöti og baunum
Efni (ætlað fyrir 6)
450 gr.nautahakk
Stórt glas (450gr.) salsa
2 bollar soðin hrísgrjón
450 gr. soðnar pinto baunir
2 bollar rifinn...