Svona á að borða sushi

Ég er ein af þeim sem set alltaf Wasabi í sojasósuna og hræri því saman. Ég hélt að það ætti að gera þetta þannig. En það er víst ekki. Svo á að dýfa fiskinum í soja en ekki hrísgrjónunum.

Sjá einnig: Svona á að halda á sushi-prjónum

SHARE