Táningi refsað fyrir að skella hurðum!

Allir sem eiga eða hafa átt ungling vita að það getur verið erfitt að tjónka við þeim. Foreldrar eins ungs manns fengu sig fullsadda af hurðaskellum hans og ákváðu að nú væri komið nóg. Í stað þess að gera eins og eflaust margir hafa gert í gegnum tíðina og taka hreinlega hurðina af, tóku þau þetta skrefinu lengra…

creative-punishment-1

Eins og sést hér á myndinni að ofan lét pabbi drengsins lét reyna á smíðahæfileika sína og sagaði hurðina að herbergi hans í sundur!

 

SHARE