Tara Reid komin með nýjan einkaþjálfara

Tara Reid (43) er komin í nýtt líkamsræktarprógramm með stjörnuþjálfaranum Jenna Willis. Tara er þekkt fyrir að vera svakalega grönn og margir gefið í skyn að leikkonan sé með átröskun.

Þessar myndir voru teknar af Tara á síðastliðinn laugardag þegar hún var að skokka með Jenna. 

Tara hefur verið þekkt fyrir óheilbrigðan lífsstíl en hún hefur djammað mikið. Það var síðast árið 2018 sem hún var látin yfirgefa flugvél af því hún var að valda miklu ónæði.
Um kvöldið fór hún svo út að borða með vini sínum Steve Stanulis og skartaði þessum fallega fjólubláa kjól.

 

SHARE