Taylor Swift litaði hárið fyrir Tom

BEVERLY HILLS, CA - MAY 10: Singer-songwriter Taylor Swift attends the 64th Annual BMI Pop Awards held at the Beverly Wilshire Four Seasons Hotel on May 10, 2016 in Beverly Hills, California. (Photo by Mark Davis/Getty Images)

Tom Hiddleston (35) er ofsalega ánægður með náttúrulega fegurð kærustu sinnar, Taylor Swift (26). Hún var með litað mjög ljóst hárið fyrir stuttu síðan en hefur nú litað það aftur í náttúrulegri tón.

Sjá einnig: Er Taylor Swift búin að fara í brjóstastækkun?

 

„Tom vill frekar að Taylor sé náttúruleg frekar en að vera með platínu ljóst hár, svo hún litaði það aftur nær sínum eigin lit. Hann elskar hvað hún er kvenleg og finnst hún ómótstæðileg með lítinn sem engan farða,“ segir heimildarmaður HollywoodLife.

tom-hiddleston-taylor-swift-sydney-international-airport-australia-08-jul-2016

 

SHARE