Taylor Swift og Madonna gera allt vitlaust með óvæntum dúett á iHeartRadio

Taylor Swift fór heldur óhefðbundnar leiðir nú á sunnudagskvöldið – þegar hún greip gítar í hönd og spilaði undir hjá sjálfri Madonnu á iHeartRadio verðlaunahátíðinni.

Sjá einnig: Madonna: mér var nauðgað en ég tilkynnti það aldrei

Ótrúlegur dúett, svaðaleg sviðsframkoma og magnað að sjá Taylor Swift, sem er ein af vinsælli og eftirsóttustu tónlistarkonum veraldar í dag, í hlutverki undirleikara hjá annarri heimsþekktri poppstjörnu.

Sjá einnig: Taylor Swift gjörsamlega tryllist á iHeartRadio tónlistarverðlaununum

Hér má sjá þær Taylor og Madonnu flytja lag þeirrar síðarnefndu – Ghost Town – en það er Madonna sem syngur og Taylor sem strýkur strengina á gítarnum:

 

SHARE