Tekur lagið með sjúklingi sínum

Penn Pennington hefur unnið fyrir sér sem tónlistarmaður í fjölda ára en er nú inni á spítala, þar sem hann gengst undir lyfjameðferð vegna krabbameins. Hjúkrunarkonan sem sér um hann heitir Alex og þegar Penn fékk gítar til sín á spítalann tóku þau lagið saman.

Sjá einnig: Þetta voru fyrstu jólin án eiginmannsins

https://www.youtube.com/watch?v=ZIFTB-CM9HY

SHARE