Tekur myndir af nýlátnum börnum – Myndir

NILMDTS eða Now I Lay Me Down To Sleep er þjónusta sem veitt er foreldrum sem missa börn sín.

 

Tekin er mynd af foreldrum og börnum þeirra sem eru nýdáinn og þetta er „falleg og nærgætin myndataka“ sem hjálpar foreldrum að takast á við sorgina.

 

Hvað finnst ykkur um þetta?

SHARE