Það margborgar sig að halda sig á mottunni í umferðinni eins og þessi maður fær að finna fyrir.  Hangir í „rassinum“ á bílnum fyrir framan þar sem konan tekur allt upp á myndband.  Bara spurning um örlitla þolinmæði og kurteisi.

 

Þetta köllum við „Instant Karma“

 

 

 

SHARE