Það er allt í blóma hjá Orlando Bloom og Katy Perry

Það er ekki nema vika síðan samfélagsmiðlarnir loguðu vegna mynda sem náðust af Selena Gomez og Orlando Bloom knúsast á skemmtistað, en Katy Perry lét sér fátt um finnast og gerði lítið úr þeim ásökunum.

Sjá einnig: Nú verður Katy Perry ekki kát – Orlando og Selena í faðmlögum

Þau hafa verið saman í fjóra mánuði, en virtust vera í góðum gír um borð í snekkju á Frönsku Riveriunni og klæddu þau sig bæði í appelsínugulan og nutu þess að vera úti í sólinni.

Gott að allt er í blóma hjá þessum stjörnum.

 

34368A7E00000578-3591774-So_glad_Katy_couldn_t_wipe_the_smile_off_her_face_as_she_cuddled-m-10_1463339679186

Sjá einnig: Katy Perry & Orlando Bloom ástfangin á Hawaii

34368A5600000578-3591774-image-a-7_1463339624490

34368C6E00000578-3591774-image-m-13_1463341002683

Sjá einnig: Justin Bieber heldur áfram að niðurlægja Orlando Bloom – Myndband

3437362900000578-3591774-All_aboard_Kendall_and_Kris_were_among_the_stars_who_enjoyed_som-a-42_1463388362686

SHARE