Það er alveg möguleiki á því að við munum sjá Spice Girls stúlkurnar spila saman á ný – Mel B í vitali hjá Ellen DeGeneres

Í nýlegu viðtali við Ellen DeGeneres gaf Mel B það í skyn að það gæti verið að Spice Girls stúlkurnar taki aftur saman á einhverjum tímapunkti.

Munum við einhverntímann sjá Spice Girls aftur spila á tónleikum?

Mel B segir að það sé alveg möguleiki en þær séu allar frekar uppteknar. Mel B langar að láta þennan draum verða að veruleika á næstu tveimur árum, þegar álagið minnkar hjá fyrrum hljómsveitarmeðlimum.

Hér getur þú séð viðtalið

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”gXNEBdk55xs”]

SHARE