Það er ekki alltaf einfalt að vera örvhentur

Þar sem mun algengara er að fólk sé rétthent, þá er fjöldinn allur sem er örvhentur og basl þeirra er oft sýnilegt í daglegu amstri. Flest í framleiðsu er gert fyrir meirihlutann og þurfa því hinir að aðlaga sig “rétthentum” hlutum.

Sjá einnig: 11 ótrúlegar staðreyndir um örvhenta – Myndband

 

SHARE