Það eru allir að missa sig yfir nýju klippingunni hennar Kate Middleton

Meðlimir bresku konungsfjölskyldunnar þurfa ekki að gera neinar stórtækar breytingar á útliti sínu til þess að vekja athygli. Það sannaði Kate Middleton í gær, en slúðurmiðlar ætluðu um koll að keyra af því hertogaynjan er, öllum að óvörum, búin að láta klippa á sig topp.

Sjá einnig: Kate Middleton: Farin að grána og tekur því fagnandi

spl739865_004

Nei, Kate lítur ekki svona út lengur.

kate-middleton-pregnant-bangs-scotland-02

Þessi mynd náðist af Kate í Skotlandi um helgina. Og gerði það að verkum að flestir miðlar fjölluðu um nýju klippinguna hennar í gær.

kate-middleton-pregnant-bangs-scotland-03

Ekki sást til Kate fara út úr bílnum og er því enn haldið fram að hún sé ófrísk af sínu þriðja barni.

 

SHARE