Það getur verið erfitt að kveðja – Myndband

Stundum er erfitt að sjá á eftir góðum samstarfsfélögum. Það reyndist þessum þremur starfsmönnum í Grunnskóla Sandgerðis ansi erfitt að kveðja vinnuélaga sem héldu á braut. Að kveðjugjöf settu þeir því saman hjartnæmt myndband við slagara frá Michael Bolton, hvað annað? Þetta var birt á heimasíðu www.vf.is 

Golfarinn Örn Ævar Hjartarson, knattspyrnumaðurinn Hólmar Örn Rúnarsson og tónlistarmaðurinn Hlynur Þór Valsson fara hreint á kostum í þessu stórskemmtilega myndbandi sem sjá má hér að neðan.

Frábært þegar fólk hefur húmor fyrir sér og tekur ekki lífið og alvarlega!

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here