Það sem alzheimer sjúklingar vilja aldrei gleyma

Oft hefur verið talað um þau áhrif sem alzheimer sjúkdómurinn hefur á aðstandendur þeirra sem veikjast af sjúkdómnum, en hvað með tilfinningar þeirra sem þurfa að upplifa að minni þeirra hverfur. Hver er þeirra ótti um framtíðina, hver var fyrsta minning þeirra, hvað muna þau frá því í gær og hvað er það sem þau vilja einna síst gleyma?

Sjá einnig: Ótrúleg aðferð til að kanna hvort þú sért með einkenni alzheimer

 

SHARE