Það sem konur elska að gera í einrúmi

Jú, hér kemur ýmislegt heim og saman. Fyrir utan fótaraksturinn. Það elska ég bara alls ekki – hvorki í einrúmi né annarsstaðar. Brjóstahaldarinn fýkur hins vegar um leið og ég geng inn heima hjá mér og ég fæ undarlega ánægju út úr því að grandskoða fílapenslaplástra – að lokinni notkun. Jább, ég er ógeð.

 

Tengdar greinar:

Ef konur segðu það sem þær hugsa á stefnumótum

Það sem einhleypar konur nenna ekki að heyra!

Hvað er það sem heillar konur við yngri menn?

SHARE