Þær eru tvíburar – Þær eru samt ekki alveg eins

Hinar 19 ára gömlu Liz og Maddie Adams eru tvíburasystur frá New York. Þær eru samt ekki alveg eins því Liz fæddist með Goldenhar heilkenni, sem er meðfæddur fæðingargalli sem einkennist af því að annar andlitshelmingurinn er minna þroskaður og rýrari en hinn. Kjálkinn þroskast ekki eðlilega og oft er missmíð á eyra og auga. Sjúkdómurinn veldur því til dæmis að að Liz er með eitt eyra, sér mjög illa með einu augu og hana vantar kjálkabein.

Sjá einnig: Maðurinn sem drap Osama bin Laden hefur eina eftirsjá

Hún hefur þurft að gangast undir yfir 30 skurðaðgerðir og eyddi fyrstu fjórum mánuðum ævi sinnar á gjörgæsludeild. Systurnar eru mjög nánar en hafa gengið í gegnum erfiða tíma.

SHARE