Það eru eflaust margir sem hafa beðið spenntir eftir þessum degi en þættirnir Sons of Anarchy hefja göngu sína á nýjan leik í kvöld. Sjötta þáttaröðin verður ansi spennandi og aðdáendur þáttanna bíða spenntir eftir að sjá hver örlög Töru og Jax verða en eins og flestir muna var Tara handtekin í lok síðustu þáttaraðar. Clay er í fangelsi og það verður spennandi að sjá hvert hlutverk hans verður í sjöttu þáttaröðinni.

Hér er stikla úr sjöttu þáttaröðinni. Ert þú ekki orðin/n spennt/ur?

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”xy0PJdweIxw”]

SHARE