Thai-núðlur með kjúkling – Uppskrift

Thai-núðlur með kjúkling

300-400 gr. núðlur – setjið í pott og sjóðið
1 kjúklingabringa
Olía
2 tsk. Paprikukrydd
Salt + pipar
Brytjið kjúkling og steikja m/kryddi á pönnu

1 rautt chilli (eða 1-2 tsk Chillimauk úr krukku)
2 msk engifer
2-3 hvítlauksrif
5 vorlaukar (eða einn laukur)
50-100 gr rifið hvítkál

Steikja allt saman á pönnu, blanda saman við kjúkling og núðlur. Hella 2-3 msk. af sojasósu yfir og ca. 50 gr. af möndlum.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here