Þau breyttu eldgamalli rútu í fallegt hótel

Þetta ótrúlega skemmtilega hótel má finna í Wales í Bretlandi. Hótelið, sem í raun er gömul rúta, tekur allt að átta manns í gistingu og kostar nóttin tæplega 28 þúsund krónur. Rútan, sem er árgerð 1968, stóð ósnert í mörg ár í garðinum hjá hjónunum Rob og Layla Robinson. Í stað þess að láta hana grotna gjörsamlega niður rifu þau sig í gang og gerðu rútuna upp.

Úr varð þetta merkilega hótel sem er mjög vinsælt á meðal ferðamanna.

Sjá einnig: Heimilið: Breyttu gamalli rútu í dásamlegt heimili á hjólum

54ff8e190b805-majestic-bus-04-de

Fyrir breytingar.

54ff8e193ed17-majestic-bus-10-lgn

Á meðan breytingar stóðu yfir.

54ff8e196e3ec-majestic-bus-08-de

Eftir.

54ff8e1a1f2cd-majestic-bus-05-de

Sjá einnig: 55 fermetra þríhyrnt glæsihýsi í Japan – Ótrúlegar myndir

54ff8e19ddbd5-majestic-bus-03-de

54ff8e19a0254-majestic-bus-02-de

54ff8e1a9582a-majestic-bus-12-de

SHARE