Þau hefðu ekki…. en gerðu það samt! – Myndir

Stundum gerir maður hluti, í algjöru hugsunarleysi. Hlutir eins og að koma við eitthvað sem er brennheitt til að gá hvort það sé heitt eða ekki, eða gá hvort klósettið sé örugglega enn stíflað, eru ekki mjög gáfuleg athæfi. Við vitum það en prófum kannski samt.

Sjá einnig: Kona gengur að eiga tösku

Hér eru nokkur dæmi um hluti sem hefði kannski ekki átt að framkvæma en var samt.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here