Þessi Kanadíska fjölskylda horfði á með hryllingi þegar hús þeirra brann í gegnum vefmyndavél heimilis þeirra. Miklir skógareldar voru á svæðinu, en nú hefur móðir náttúra náð að ráða niðurlögum eldsins, sem betur fer.

Sjá einnig: Starfsmaður á pizzastað næst á myndavél – Fróar sér í eldhúsinu

 

SHARE