Þau prófuðu að hætta að drekka kaffi í eina viku

Við kaffiunnendur vitum hvað það þýðir að fá ekki okkar skammt af koffíni daglega og prófuðu þessir einstaklingar að halda sig frá koffíni í heila viku til að kanna hvernig það væri.

Sjá einnig:Áhrif koffínneyslu í stórum og litlum skömmtum

SHARE