Hann hefur ekki borðað nammi síðan hann var í bíói árið 1989 og kemur fram við sjálfan sig eins og líkami hans sé musteri. Hasarleikarinn og stórstjarnan Dwayne Johnson mætti í þátt til Jimmy Fallon og bragðaði sælgæti eftir öll þessi ár. Ótrúlega fyndið hjá þeim félögum!

Sjá einnig: Jennifer Lawrence með hor hjá Jimmy Fallon

 

SHARE