Þegar Victoria Beckham var í snyrtiskólanum

Fyrir langa löngu var Victoria Beckham fyrirsæta fyrir snyrtiakademíu auglýsingu. Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því að hún var 15 ára stúlka með úfið hár og breitt bros.

Sjá einnig: Victoria Beckham ætlar að verða ófrísk

Í mars árið 1993 fór hún í áhorfendaprufu sem krafðist stelpna sem voru opnar, metnaðargjarnar og gætu sungið og dansað og varð það til þess að hún gerðist meðlimur Spice Girls. Fimm árum eftir að hún gerðist módel fyrir snyrtiskólann, var Victoria orðin heimsfræg. Hún segir að eftir að hún hitti mljómsveitarmeðlimi sína, Geri Halliwell, Emma Bunton, Melanie Brown og Melanie Chisholm, hafi sjálfstraust hennar auskist til muna eftir að hafa verið strítt mikið í skóla.

Sjá einnig: Er Victoria Beckham einhent?

Ég fór ekki í einkaskóla, heldur almennan skóla og það var ekki mjög góður skóli. Mér var strítt vegna þess að ég var öðruvísi en allir aðrir krakkarnir í skólanum. Ég myndi í alvörunni ekki óska því á neitt barn, vegna þess að það var hræðilegt. Ég held að stelpurnar hafi gefið mér sjálfstraust vegna þess að við vorum allar í sömu sporum og höfðu allar þurft að vinna hörðum höndum að því að komast þangað sem þær voru. Það hjálpaði mér að sætta mig við það hver ég væri.

Sjá einnig: Victoria Beckham og Eva Longoria eru bestu vinkonur

35B2360B00000578-0-image-a-111_1466983022096

35B2361200000578-0-image-a-109_1466983000661

35B2361700000578-0-image-a-110_1466983020064

35B2362300000578-0-image-a-108_1466982850205

0241D3E1000004B0-0-image-m-115_1466984013399

SHARE