Þessa samloku VERÐUR þú að prófa

Ó, hérna eru einhverskonar töfrar að eiga sér stað. BEIKONVAFIN SAMLOKA. Já, ég sagði beikonvafin samloka. Almáttugur minn. Samlokubrauð, nóg af osti og 10 beikonsneiðar – voilá, þú ert komin/n með þessa dýrð í hendurnar:

Sjá einnig: Hann býr til rosalegustu beikonborgara sem þú hefur séð

 

SHARE