Þessar jólasveinamyndir eru “krípí” – Myndir

Flest börn elska jólasveininn en mörg hver eru samt dauðhrædd við hann. Að mörgu leyti er það ekkert skrýtið ef maður hugsar út í það.

Við bönnum börnum okkar að tala við ókunnuga en svo í 13 daga fyrir jól kemur alltaf gamall ókunnugur maður og gefur þeim í skóinn inn í svefnherberginu þeirra.

En hér eru nokkrar gamlar myndir af jólasveinum sem eru vægast sagt “krípí”.

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here