Þessi dansflokkur er magnaður – Gæsahúð

Þessi ótrúlega flotti dans fer eins og eldur um sinu þessa stundina um netheima.  Þessi hópur kemur frá The Company og tók þátt í Vibe XlX 2014 keppninni nú í janúar.  Það er magnað að horfa á þau, það er eins og þau séu stillt saman eins og róbóti.  Ég fékk nokkrum sinnum gæsahúð og átti erfitt með að loka munninum af undrun.  Það er lyginni líkast að þau hafi lent í öðru sæti í þessari keppni.  Þau eru í fyrsta sæti hjá mér.

 

Ef þú ert enn með gæsahúð, þá er það þess virði að horfa aftur frá öðru sjónarhorni.

 

 

SHARE