Þessi kona ætti að fá sinn eigin kokkaþátt

Felicia O´Dell sem er að öllu jöfnu kölluð Fee er ekkert að skafa af því í litlum matreiðsluþáttum sem hún heldur út á YouTube.  Hún kennir þar fólki að matreiða fyrir allt að 7 manns fyrir litla 3.35 dollar sem væru þá um 390 krónur.  Fee er með uppskriftir fyrir allt sem hugurinn girnist eða magann langar í.

Hér sýnir hún að það er lítið mál að gera kjúklingavængi!

[new_line]

 

Hér sýnir hún okkur hversu auðvelt er að gera eitthvað  „something sweet for the fuckin’ kids”

Og svo rétt í lokin, hér er eldað fyrir fjölskylduna undir 500 krónum. 

 

Held að Völli Snæ og Siggi Hall megi fara að vara sig!

SHARE