Þessi hvutti er að bræða Instagram

Þetta er Tucker litli og hann er að bræða internetið með brosi sínu sem hefur verið líkt við leðurblöku.  Tucker var bjargað úr dýraathvarfi og hann er þriggja ára albinói af chihuahua kyni. Hann þjáist af sjúkdómi sem veldur því að hann er með alls konar kvillum sem valda því að hann sér afar illa og getur varla gengið með framfótum sínum.

Sjá einnig: Quasimodo er enginn venjulegur hundur

Hann er kannski ekki fallegast hundur í heimi, en hefur samt sem áður náð að stela nokkrum hjörtu á Instagram.

adorable-bat-dog-special-needs-taking-instagram-smile-1

adorable-bat-dog-special-needs-taking-instagram-smile-2

adorable-bat-dog-special-needs-taking-instagram-smile-3

adorable-bat-dog-special-needs-taking-instagram-smile-4

adorable-bat-dog-special-needs-taking-instagram-smile-5

adorable-bat-dog-special-needs-taking-instagram-smile-6

adorable-bat-dog-special-needs-taking-instagram-smile-7

adorable-bat-dog-special-needs-taking-instagram-smile-8

SHARE